Markmið

Markmið okkar eru:

· Að fá sem flesta til að æfa sund.
· Að mikið kapp sé lagt við að hafa sem flesta sundmenn í yngri hópunum.
· Að þjálfarar og stjórn stuðli að góðum félagsanda innan liðsins
· Að þeim sem æfa sund sé gert fært að æfa undir góðri leiðsögn.
· Að þjálfarar leggi kapp á góða kennslu, tækni, úthaldi og styrk.
· Að ÍRB sé stærsta sundlið landsins.
· Að ÍRB sé besta sundlið landsins (AMÍ, Bikar, ÍM25 og ÍM50).
· Að allir þjálfarar ÍRB séu vel menntaðir duglegir og metnaðargjarnir.
· Að þjálfar séu studdir til endurmennturnar af ÍRB.
· Að þjálfarar og stjórn hvetji til afreka og afrekshugsunar.
· Að árlega séu sértæk verkefni sem stuðla að frekari afrekum.
· Að mikið kapp sé lagt á að hafa stöðugleika í þjálfaramálum.
· Að árlega fari fram sjálfsmat hjá þjálfurum og stjórn.