Fréttir

Nýr rekstrarstjóri og yfirþjálfari
Sund | 31. júlí 2025

Nýr rekstrarstjóri og yfirþjálfari

Sundráð ÍRB er stolt af því að kynna nýjan yfirþjálfara og rekstrarstjóra deildarinnar, Jónu Helenu Bjarnadóttur. Jóna Helena æfði sund með ÍRB frá unga aldri. Hún fór til Bandaríkjanna á háskólast...

Jólafrí
Sund | 5. desember 2024

Jólafrí

Jólafrí hjá öllum hópum ÍRB nema Háhyrningum, Framtíðarhóp og Afrekshóp hefst 20. desember, síðasta æfing 19. des. Æfingar hefjast síðan aftur á nýju ári þann 3. janúar. Gleðileg jól kæru sundmenn ...

Vetrarfrí
Sund | 22. október 2024

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður hjá öllum sundhópum ÍRB í Njarðvíkurskóla, Heiðarskóla, Akurskóla og Vatnaveröld föstudaginn 25. október og mánudaginn 28. október. Sundmenn í Framtíðarhóp og Afrekshóp eru samt me...

Æfingadagur fyrir Speedomót
Sund | 11. október 2024

Æfingadagur fyrir Speedomót

Þann 19. október klukkan 11:30-12:30 verður haldinn æfingadagur í Vatnaveröld. Æfingadagurinn er fyrir sundmenn í Sprettfiskum, og Flugfiskum. Þetta er gott tækifæri til að æfa sig að synda í 25 me...

Skráning er hafin - Nýtt sundtímabil að hefjast
Sund | 15. ágúst 2024

Skráning er hafin - Nýtt sundtímabil að hefjast

Kæru foreldrar og sundmenn nú er tímabilið loksins að fara af stað. Við gátum ekki gefið neitt út fyrr en við náðum að ráða þjálfara í allar þær laugar sem við höldum úti æfingum. En nú er þetta að...

Sumarsund
Sund | 28. maí 2024

Sumarsund

Sunddeild Keflavíkur/ Njarðvíkur og ÍRB býður uppá skemmtilegt sumar sundnámskeið fyrir krakka á aldrinum 3-9 ára. Námskeiðin verða haldin í sundlaug Akurskóla í Innri Njarðvík og sundlaug Heiðarsk...

Páskamót
Sund | 11. mars 2024

Páskamót

Pásakmót ÍRB 20. mars Upphitun hefst kl. 16:30 og mót kl. 17:00 Mótið er fyrir alla sundmenn í Sprettfiskum, Flugfiskum, Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhóp og Afrekshóp. Keppt verður í 25m grei...