Sundskóli – Gullfiskar 2023-2024
Gullfiskar eru sundhópur sem samanstendur af börnum á aldrinum 2-3 ára í fylgd með fullorðnum. Kennslan fyrir þennan aldur er keyrð í sex skipta námskeiðum og hver tími er 45 mínútur.
Lögð er áhersla á öryggi í vatni og leiki.
Námskeið vetrarins
- september - 11. október
- október – 22. nóvember
- janúar – 07. febrúar
- febrúar – 20. mars