Fréttir

Sund | 25. maí 2009

Átta sundmenn í landsliðsverkefnum

Margir sundmenn úr okkar röðum verða á ferðinni með landsliðum SSÍ næstu daga.

 

Þrir sundmenn munu fara til keppni á Swimshop Cup í Noregi þann 28. maí – 31. maí. Það eru þau, Gunnar Örn Arnarson, Soffía Klemenzdóttir og Lilja Ingimarsdóttir. Hægt er að fylgjast með gangi mála á heimasíðu mótsins: www.medley.no/

 

Upplýsingar um mótið:

http://www.medley.no/dokumenter/innbydelser/2009/mai/20090529ILVargSwimShopCupI.pdf

 

 

Fimm sundmenn munu fara með ÍSÍ til keppni á Smáþjóðaleikunum á Kýpur 30. maí – 07. júní. Það eru þau: Árni Már Árnason, Erla Dögg Haraldsdóttir, Birkir Már Jónsson, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson og Sindri Þór Jakobsson.

Hægt er að fylgjast með gangi mála á heimasíðu mótsins: http://www.cyprus2009.org.cy/