Þjálfarar

Vinsamlegast athugið, símanúmer og netföng þjálfara eru fyrir sundmenn sem æfa með liðinu og foreldra/forráðamenn þeirra. Gjaldkeri félagsins veitir upplýsingar um skráningar og öllu sem því við kemur. Gjaldkeri Sunddeildar Keflavíkur er Guðmunda Róbertsdóttir GSM: 866 4293 mundarobb@gmail.com


Yfirþjálfari: Steindór Gunnarsson
Þjálfar Afrekshóp. Hann hefur einnig yfirumsjón með öllum hópum. 
Sími: 8632123
Netfang: steindor.gunnarsson@njardvikurskoli.is


Menntun 
 • 1987- 1989 Nám á háskólastigi: Íþróttakennaraskóli Íslands  
 • 1983- 1987 Menntaskólinn að Laugarvatni: Stúdentspróf 

Önnur menntun tengd sundi eða íþróttum
 • 1989 og 1990 Framkvæmdastjóranámskeið UMFÍ. 
 • Æðsta menntun SSÍ, A, B, C réttindi tengd sundi, lífeðlisfræði, næringarfræði, sálar- og þjálffræði. 
 • Fjölmörg námskeið tengd íþróttum og sundþjálfun. 
 
Starfsreynsla tengd sundi 
 • 2015-          Yfirþjálfari hjá ÍRB.
 • 2010-2015  Þjálfari yngri hópa hjá ÍRB.
 • 2001-2010  Yfirþjálfari hjá ÍRB. 
 • 1991-2001  Yfirþjálfari hjá sunddeild UMFN. 
 • 2000-2002  Unglingalandsliðsþjálfari hjá SSÍ. 
 • 2001           Kennari hjá fræðslunefnd SSÍ. 
 • 2002-2004  Landsliðsþjálfari hjá SSÍ 
 • 2004           Landsliðsþjálfari - Ólympíuleikar í Aþenu. 
 • 2002-2004  Nefndarmaður í landsliðsnefnd SSÍ.
 • Þjálfari ársins: 1996, 2006, 2007, 2008.

Skyndihjálparnámskeið 2011.


Þjálfari: Eðvarð Þór Eðvarðsson
Þjálfari Framtíðarhóps.
Sími: 8425640
Netfang: sundi@hive.is
 


Menntun 
 • Íþróttakennari árið 1994 
 • Íþróttafræðingur árið 2008 
 • Lauk stjórnunarfræði (menntastofnanir) árið 2009 
 • Fjöldi námskeiða í tengslum við sundþjálfun 

Þjálfun
 • Þjálfari frá 1988 
 • Unnið með sundmönnum sem hafa unnið alls kyns afrek, allt frá því að ná lágmarki á AMÍ upp í verðlaunasæti á alþjóðlegum mótum 
 • Þjálfað unglinga- og afrekslandslið Íslands og Danmerkur 

Sundmaður
 • Sundmaður frá 1975 – 1995.
 • Helstu afrek, 3. sæti á EM 1986, 8. sæti á HM 1986, 4. sæti á EM 1987 (200 metra baksund).  Átti norðurlandamet í 200 metra baksundi frá 1986 – 1991.  Fjöldi verðlauna á alþjóðlegum mótum.  Íþróttamaður Íslands 1986.

Skyndihjálparnámskeið 2011.


Þjálfari: Helena Hrund Ingimundardóttir
Þjálfar Háhyrninga og Sverðfiska í Vatnaveröld.
Sími: 8692851
Netfang: helena.hrund85@gmail.com


Menntun:
BSc í íþróttafræði
Er í MEd námi í heilsuþjálfun og kennslu

Starfsreynsla tengd sundi:
Breiðablik 2007-2009
Fjörður 2008-2015


Verkefni erlendis:
Evrópumeistaramót fatlaðra 2009, Íslandi
Heimsmeistaramót fatlaðra 2010, Hollandi
Global Games 2011, Ítalía
Norræna barna og unglingamótið 2011, Finnland
Norðurlandamót fatlaðra 2011, Finnland
Special Olympics 2015, USA
og fleiri minni mót.


Þjálfari: Jóhanna Sigurjónsdóttir
Þjálfar Gullfiska í Heiðarskóla, Laxa, Silunga, Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska í Akurskóla.
Sími: 696-0143
Netfang: jisnudd@gmail.com
 

 


Menntun

 • 1. og 2. stigs þjálfararéttindi hjá ÍSÍ
  Stúdentspróf frá Keili

Starfsreynsla tengd sundi

 • Þjálfari hjá ÍRB frá 2016
 • Ýmis námskeið tengd íþróttum og hreyfingu

 


Þjálfari: Jóna Helena Bjarnadóttir
Þjálfar Flugfiska og Laxa í Heiðarskóla og Flugfiska og Sprettfiska í Njarðvíkurskóla.
Sími: 849-0222
Netfang: jonahelena@gmail.com
 

Menntun

 • Stúdentspróf úr FS
 • Nemandi í íþrótta-og heilsufræði í HÍ.
 • 1. og 2. Stig þjálfararéttindi ÍSÍ 

Starfsreynsla tengd sundi

 • Þróttur Vogum 2015-2017