Hér finnur þú upplýsingar um innra starfið. Meðal þess sem þú finnur hér eru markmið okkar, upplýsingar um stjórnir, fundargerðir funda, upplýsingar um þjálfara og stuðningshópinn, upplýsingar og myndir af sundlaugunum sem við æfum í og síðast en ekki síst upplýsingar um afreksmenn okkar sem farið hafa á Olympíuleika og Heimsmeistaramót.