Fréttir

Sund | 26. júní 2008

Bikarkeppni SSÍ

Bikarkeppni SSÍ verður haldin í Vatnaveröld í Reykjanesbæ 4. - 5. júlí. Undirbúningur er í fullum gangi og sett hefur verið upp sérstök Bikarsíða. Nú þegar hefur verið settur upp fyrsti starfsmannlisti mótsins á síðuna. Þeir sem hafa áhuga á að starfa á mótinu á bakka (dómarar, riðlastjórar o.fl) eru beðnir um að hafa samband við Hildi Karen á sundsamband@sundsamband.is. Einnig má hafa samband við Guðmund, gjb@dmm.is, varðandi önnur störf s.s. í eldhúsi og sjoppu.