Sund | 25. apríl 2009 Botninn niður á mánudag 27.4 kl. 18:00 Þeir foreldrar sem hafa skráð sig til starfa við að setja botninn aftur niður í Vatnaveröld eru vinsamlegast beðnir að mæta klukkan 18:00 á mánudaginn, 27. apríl.