Sund | 7. ágúst 2008
Calella - Styttist í ferðalok
Eftir vel heppnaða ferð í Water World (Vatnaveröld) í dag, þá er verið að pakka nú í kvöld, þar sem haldið verður heim á morgun. Farastjórar og þjálfarar þakka sundmönnum kærlega fyrir frábæra ferð, þau hafa verið sjálfum sér, foreldrum sínum og okkur öllum til sóma. Búið er að bæta við fleiri myndum á myndasíðuna.