Calella fundur í kvöld kl. 21:00 í Íþróttahúsi Njarðvíkur
Í kvöld, mánudagskvöld 23. júní, klukkan 21:00 verður haldin Calella fundur í Íþróttahúsinu í Njarðvík. Fjallað verður um ferðina til Calella í lok júlí, um ýmis praktísk atriði og eins um greiðslufyrirkomulag, en við þurfum að ganga frá greiðslum fyrir lok júní. Mikilvægt að allir foreldrar sundmanna, sem fara, í ferðina mæti og sundmennirnir okkar að sjálfsögðu velkomnir líka.
Stjórnir og þjálfarar