Fréttir

Sund | 21. febrúar 2007

Fjórir sundmenn ÍRB í Ólympíuhópi SSÍ

Ólympíuhópur SSÍ 2007-2008.

í morgun sendi Sundsamband Íslands frá sér tilkynniningu um fyrsta val í Ólympíuhóp SSÍ.

Eftirfarandi sundmenn eru í Ólympíuhóp SSÍ:

Auður Sif Jónsdóttir 89 Ægir
Sigrún Brá Sverrisdóttir 90 Fjölnis
Rakel Gunnlaugsdóttir 91 ÍA
Jóhanna Gerða Gústafsdóttir 90 Ægir
Olga Sigurðardóttir 91 Ægir
Hrafnhildur Luthersdóttir 91 SH
Erla Dögg Haraldsdóttir 89 ÍRB
Ragnheiður Ragnarsdóttir 84 KR
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir 83 Ægir

Jakob Jóhann Sveinsson 82 Ægir
Oddur Örnólfsson 87 Ægir
Árni Már Árnason 87 Ægir
Jón Símon Gíslason 87 Ægir
Birkir Már Jónsson 87 ÍRB
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson 90 ÍRB
Guðni Emilsson 89 ÍRB
Örn Arnarson 81 SH

Nánar á heimasíðu SSÍ.

Innlega til hamingju sundmenn, stjórn og þjálfarar.