Frábær sundnámskeið fyrir alla krakka!
Þriðjudaginn 18. júní hefjast sundnámskeið fyrir krakka frá 2 ára aldri. Námskeiðin eru í Akurskóla og Heiðarskóla, fá pláss eru eftir í Heiðarskóla en enn er laust í Akurskóla. Skráning fer fram hér: https://keflavik.felog.is/ Leiðbeiningar fyrir skráningu má sjá hér: http://keflavik.is/sund/files/ymislegt2012/leidb_sumarsund_skraning.pdf