Sund | 29. september 2008
Gaman í Húsdýragarðinum
Það var mikið fjör í Húsdýragarðinum hjá yngri hópunum okkar sl. föstudag. Alls fóru 115 krakkar í ferðina sem tókst afar vel. Börnin voru okkur til sóma í öllu bæði í hegðun og umgegni. Hápunkturinn í ferðinni var þegar selunum var gefið og eins þótti börnunum sérlega gaman í Vísindatjaldinu. Nokkir foreldrar komu með okkur til aðstoðar og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir það. Frábær ferð sem gekk vel. Takk fyrir samveruna. Kv. Þjálfarar.