Haustmót ÍRB-6 ný íslensk aldursflokkamet
Haustmót ÍRB var haldið síðastliðinn laugardag. Mótið var sett á atburðadagatal í margvíslegum tilgangi þar sem sundmenn sem kepptu á mótinu voru að reyna við ýmisleg og mismunandi markmið.
Eitt markmiðanna var að synda blönduð boðsund í mismundandi aldursflokkum í 4x100 m skriðsundi og boðsundi og sækja um 6 ný Íslandsmet í aldursflokkunum piltar/stúlkur, drengir/telpur og sveinar/meyjar og tókst það markmið vel. Elsta sveitin piltar/stúlkur (Íris Ósk, Karen Mist, Sunneva Dögg, Þröstur og Baldvin) sló eldra ÍRB met sem sett var á ÍM50 á þessu ári og öll liðin náðu nýjum ÍRB metum.
Aðrir sundmenn voru að bæta við sig lágmörkum fyrir mót sem framundan eru, ná lágmörkum fyrir næsta hóp fyrir ofan og svo auðvitað að bæta tíma sína.
Kærar þakkir til dómara og annarra starfsmanna sem héldu mótið fyrir okkur. Ef þessir foreldrar myndu ekki gefa af tíma sínum myndi ekki vera hægt að halda mót eins og þetta. Mótin eru fyrir alla sundmenn og því æskilegt að foreldrar allra rétti fram hjálparhönd reglulega.
Úrslit einstaklingar Úrslit boðsund
Haustmót ný met
Sólveig María Baldursdóttir 400 Skrið (50m) Hnátur-Njarðvík
Fannar Snævar Hauksson 50 Skrið (50m) Hnokkar-Njarðvík
Fannar Snævar Hauksson 100 Skrið (50m) Hnokkar-Njarðvík
Fannar Snævar Hauksson 50 Bak (50m) Hnokkar-ÍRB
Fannar Snævar Hauksson 50 Bak (50m) Hnokkar-Njarðvík
Fannar Snævar Hauksson 100 Bak (50m) Hnokkar-ÍRB
Fannar Snævar Hauksson 100 Bak (50m) Hnokkar-Njarðvík
Fannar Snævar Hauksson 200 Bak (50m) Hnokkar-ÍRB
Fannar Snævar Hauksson 200 Bak (50m) Hnokkar-Njarðvík
Briet Björk Hauksdóttir 50 Skrið (50m) Snótir-Njarðvík
Briet Björk Hauksdóttir 100 Skrið (50m) Snótir-Njarðvík
Briet Björk Hauksdóttir 200 Skrið (50m) Snótir-Njarðvík
Guðmundur Leo Rafnsson 50 Skrið (50m) Snáðar-Njarðvík
Guðmundur Leo Rafnsson 100 Skrið (50m) Snáðar-ÍRB
Guðmundur Leo Rafnsson 100 Skrið (50m) Snáðar-Njarðvík
Guðmundur Leo Rafnsson 200 Skrið (50m) Snáðar-ÍRB
Guðmundur Leo Rafnsson 200 Skrið (50m) Snáðar-Njarðvík
Ómar Magni Egilsson 200 Skrið (50m) Snáðar-Keflavík
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 4x100 Skrið (50m) Piltar/Stúlkur-ÍRB
Baldvin Sigmarsson
Íris Ósk Hilmarsdóttir
Þröstur Bjarnarson
Íris Ósk Hilmarsdóttir 4x100 Fjór (50m) Piltar/Stúlkur-ÍRB
Karen Mist Arngeirsdóttir
Baldvin Sigmarsson
Þröstur Bjarnarson
Sigmar Marijón Friðriksson 4x100 Skrið (50m) Drengir/Telpur-ÍRB
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir
Unnar Ernir Holm
Stefanía Sigurþórsdóttir
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 4x100 Fjór (50m) Drengir/Telpur-ÍRB
Jakub Cezary Jaks
Gunnhildur Björg Baldursdóttir
Sigmar Marijón Friðriksson
Kolbrún Eva Pálmardóttir 4x100 Skrið (50m) Sveinar/Meyjar-ÍRB
Kári Snær Halldórsson
Diljá Rún Ívarsdóttir
Tristan Þór K Wium
Diljá Rún Ívarsdóttir 4x100 Fjór (50m) Sveinar/Meyjar-ÍRB
Kári Snær Halldórsson
Tristan Þór K Wium
Kolbrún Eva Pálmardóttir
Fannar Snævar Hauksson 4x100 Skrið (50m) Hnokkar/Hnátur-ÍRB
Hafdís Eva Pálsdóttir
Clifford Dean Helgason
Eva Margrét Falsdóttir
Fannar Snævar Hauksson 4x100 Fjór (50m) Hnokkar/Hnátur-ÍRB
Eva Margrét Falsdóttir
Clifford Dean Helgason
Hafdís Eva Pálsdóttir