Fréttir

Sund | 9. desember 2009

ÍRB með tvo fulltrúa á EM 25

ÍRB á tvo fulltrúa í landsliði SSÍ sem keppir á Evrópumeistaramótinu í 25m laug 10. - 12. desember í Istanbul. Það eru þeir Davíð Hildiberg Aðalsteinsson og Sindri Þór Jakobsson. Stjórn og þjálfarar óska þeim góðs gengis á mótinu. Áfram Ísland ! Hægt er að fylgjast með öllu á síðunni okkar. Hér er að finna heimasíðu mótsins, startlista mótsins og beintíma frá Omega.

Heimasíða mótsins

Startlistinn

Beintími