Jóhanna bætti sig í Finnlandi
Jóhanna Júlía Júlíusdóttir var rétt í þessu að klára sitt sund á Ólympíudögum Evrópuæskunnar í Finnlandi. Jóhanna bætti sinn fyrrri tíma um tæplega 5 sekúndur og hafnaði í 29. sæti af 30 keppendum. Jóhanna synti á tímanum 2.58.13. Glæsilegt hjá þér Jóhanna :-) Stjórn og þjálfarar. Hér er hægt að nálgast bein úrslit frá mótinu.