Fréttir

Sund | 25. nóvember 2009

Lágmarkamót fim. 26. nóv.

Lágmarkamót verður haldið í Vatnaveröld fimmtudaginn 26. nóvember. Mótið hefst klukkan 18:30, en upphitun hefst klukkan 17:45. Þetta mót er haldið í tengslum við svokallaða 600 stiga ferð eldri sundmanna. Mótið er stutt og laggott, sjá mótaskrá.