Fréttir

Langsundmót
Sund | 23. nóvember 2012

Langsundmót

Á morgun, laugardag, verður haldið langsundmót í Vatnaveröld fyrir elstu hópana okkar. Dagskrá mótsins má skoða hér.

Laugin opnar klukkan 7:30 (inngangur fyrir aftan húsið)
Upphitun og mæting:
Háhyrningar upphitun byrjar kl. 8:00, mæting kl. 7:45
Keppnis- og landsliðshópi sem keppa í 400 skrið byrja upphitun kl. 7:45 en mæta 7:30
Aðrir sundmenn sem keppa í 400 skrið eða í riðsli 1 og 2 í 1500 skrið byrja upphitun kl. 7:45 og mæta kl. 7:30
Riðill 3 stelpur 1500 skrið upphitun 9:00 mæta 8:45-upphitun í útilaug
Riðill 4 stelpur 1500 skrið, upphitun 9:15 mæta 9:00-upphitun í útilaug
Riðill 5 stelpur 1500 skrið, upphitun 9:45 mæta 9:30-upphitun í útilaug
Riðill 1 strákar 1500 skrið, upphitun 10:00 mæta 9:45-upphitun í útilaug
Riðill 2 strákar 1500 skrið, upphitun 10:30 mæta 10:15-upphitun í útilaug
Riðill 3 strákar 1500 skrið, upphitun 11:00 mæta 10:45-upphitun í útilaug

Allir sundmenn í keppnis- landsliðs og áhugahópi eiga að synda sig niður með 800 m sundi eftir keppni. Sundmenn í Framtíðarhópi og Háhyrningum eiga að ræa við þjálfa sína um hvernig þeir syndi sig niður eftir keppni.