Fréttir

Sund | 25. september 2007

Myndir frá Sprengimóti Óðins

Myndir frá Sprengimóti Óðins, sem eldri ÍRB sundmenn fóru á um helgina, eru komnar á myndasíðuna. Eins og áður hefur komið fram, þá var mótið og ferðin ákaflega vel heppnuð, stemmingin var góð og okkar hópur til fyrirmyndar jafnt í lauginni og utan hennar, glæsilegir íþróttamenn og einstaklingar. Sjá myndir.