Fréttir

Sund | 5. desember 2008

NMU

Sundmenn íslenska unglingalandsliðsins héldu til Svíþjóðar eldsnemma í morgun. Alls samanstendur liðið af átta sundmönnum og fjórir þeirra eru úr ÍRB. Gunnar Örn Arnarson, Lilja Ingimarsdóttir, Sindri Þór Jakobsson og Soffía Klemenzdóttir. Við óskum þeim góðs gengis og munum fylgjast spennt með. Kv. Stjórn og þjálfarar.

Hér er hægt að fylgjast með tímatöku live. Live timing

Hér er heimasíða mótsins: NJC 2008