Fréttir

Sund | 11. maí 2009

Nýjar upplýsingar um Sparisjóðsmótið

Fjöldatölur, mótshlutaskýrslur og mótaskrár eru komnar á heimasíðu Sparisjóðsmótsins. Við biðjum sundmenn og þjálfara að kynna sér vandlega upplýsingarnar og þjálfarar eru beðnir um að senda póst á irb@visir.is ef eitthvað er athugavert.