Ólöf Edda er sundmaður mánaðarins í Keppnishópi
Sundmaður desembermánaðar í Keppnishópi er Ólöf Edda Eðvarðsdóttir. Hér er hún ásamt Jóhönnu Júlíu liðsfélaga sínum.
1) Hve lengi hefur þú stundað sund?
Síðan ég var 5 ár
2) Hve margar æfingar stefnir þú á að ná á viku núna?
7-8 æfingar
3) Hvaða aðrar æfingar stundar þú til þess að hjálpa þér í sundinu?
Bara þrek
4) Hvaða markmiði ert þú að vinna að fyrir næstu 6 mánuði?
Komast aftur yfir 700 fina
5) Hvaða markmiði ert þú að vinna að fyrir næstu tvö ár?
750 fina og stórmót með landsliðinu
6) Hver er besta upplifun sem þú hefur átt með sundliðinu?
Bara allar utanlandsferðirnar
7) Hvaða mót sem þú hefur farið á heldur þú mest upp á?
Núna á NMU
8) Hvaða sund eða annan árangur hefur þú verið ánægðust með?
NMU í fyrra í 400 fjór, ekki spurning
9) Hverjar eru uppáhalds greinarnar þínar?
400 fjór og 200 bringa
10) Hvað fær þig til þess að vakna á morgnanna og mæta á æfingu?
Pabbi minn og svo til að verða betri
11) Til hvaða sundmanna lítur þú mest upp til?
Michael Phelps, Ruta Meilutyte og Leisel Jones
12) Til hverja utan við sundið lítur þú mest upp til?
Get ekki valið eitthvern sérstakann
13) Hvert í heiminum langar þig mest til þess að ferðast?
Ástralíu og Borabora
14) Er eitthvað annað en sund sem þú hefur ástríðu fyrir?
Leiklist
15) Hver er uppáhalds bókin þín og bíómynd?
Engin bók eitthvað í uppáhaldi en shes the man er svona mest í uppáhaldi
16) Hvert er uppáhalds nammið þitt?
Svona Toffifee!
17) Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í einu orði?
Klikkuð
18) Hver er uppáhalds teiknimyndapersónan þín, úr bókum, sjónvarpsþáttum eða bíómyndum?
Bambi