Síðasta mót ársins-árangur á metamóti
Um 60 sundmenn kepptu á síðasta móti ársins þar sem markmiðið var að slá met, færast upp um hópa, ná bestu tímum og ná að hækka xlr8 og ofurhugastig fyrir lokahófið í vor.
Margir áttu góð sund og yngstu sundmennirnir settu verulegt mark á afrkekaskrárnar.
Sunneva Dögg Friðriksdóttir sló ÍRB kvenna- og stúlknametið í 100 skrið í 50 m laug en metið átti Soffía Klemenzdóttir. Diljá Rún Ívarsdóttir náði líka gömlu meti sem Soffía átti í 100 flug í meyjaflokki.
Þó nokkrir ungir sundmenn settu svo líka ný met í aldursflokkunum sínum og var frábært að fylgjast með því.
Þökkum þeim foreldrum sem hjálpuðu til og unnu á mótinu og þjálfurunum sem hafa unnið frábært starf með þessum flottu sundmönnum á árinu.
Gleðileg jól allir!
Ný met
Metamót 50 m laug
Sunneva Dögg Friðríksdóttir 100 Skrið (50m) Konur-ÍRB
Sunneva Dögg Friðríksdóttir 100 Skrið (50m) Konur-Njarðvík
Sunneva Dögg Friðríksdóttir 100 Skrið (50m) Stúlkur-ÍRB
Sunneva Dögg Friðríksdóttir 100 Skrið (50m) Stúlkur-Njarðvík
Diljá Rún Ívarsdóttir 100 Flug (50m) Meyjar-ÍRB
Diljá Rún Ívarsdóttir 100 Flug (50m) Meyjar-Keflavík
Kolbrún Eva Pálmadóttir 200 Flug (50m) Meyjar-ÍRB
Kolbrún Eva Pálmadóttir 200 Flug (50m) Meyjar-Keflavík
Daníel Patrick Riley 200 Flug (50m) Sveinar-Njarðvík
Fannar Snævar Hauksson 50 Flug (50m) Hnokkar-Njarðvík
Fannar Snævar Hauksson 100 Flug (50m) Hnokkar-Njarðvík
Kári Snær Halldórsson 400 Fjór (50m) Hnokkar-Njarðvík
Stefanía Ósk Halldórsdóttir 50 Bak (50m) Snótir-ÍRB
Stefanía Ósk Halldórsdóttir 50 Bak (50m) Snótir-Keflavík
Stefanía Ósk Halldórsdóttir 100 Bak (50m) Snótir-ÍRB
Stefanía Ósk Halldórsdóttir 100 Bak (50m) Snótir-Keflavík
Stefanía Ósk Halldórsdóttir 200 Bak (50m) Snótir-ÍRB
Stefanía Ósk Halldórsdóttir 200 Bak (50m) Snótir-Keflavík
Briet Björk Hauksdóttir 200 Bak (50m) Snótir-Njarðvík
Briet Björk Hauksdóttir 200 Fjór (50m) Snótir-Njarðvík
Guðmundur Leo Rafnsson 400 Skrið (50m) Snáðar-ÍRB
Guðmundur Leo Rafnsson 400 Skrið (50m) Snáðar-Njarðvík
Ómar Magni Egilsson 50 Bak (50m) Snáðar-Keflavík
Ómar Magni Egilsson 200 Bak (50m) Snáðar-Keflavík
Metamót 25 m laug
Briet Björk Hauksdóttir 200 Bak (25m) Snótir-Njarðvík
Briet Björk Hauksdóttir 200 Fjór (25m) Snótir-Njarðvík
Sunneva Dögg Friðríksdóttir 100 Skrið (50m) Konur-ÍRB
Sunneva Dögg Friðríksdóttir 100 Skrið (50m) Konur-Njarðvík
Sunneva Dögg Friðríksdóttir 100 Skrið (50m) Stúlkur-ÍRB
Sunneva Dögg Friðríksdóttir 100 Skrið (50m) Stúlkur-Njarðvík
Diljá Rún Ívarsdóttir 100 Flug (50m) Meyjar-ÍRB
Diljá Rún Ívarsdóttir 100 Flug (50m) Meyjar-Keflavík
Kolbrún Eva Pálmadóttir 200 Flug (50m) Meyjar-ÍRB
Kolbrún Eva Pálmadóttir 200 Flug (50m) Meyjar-Keflavík
Daníel Patrick Riley 200 Flug (50m) Sveinar-Njarðvík
Fannar Snævar Hauksson 50 Flug (50m) Hnokkar-Njarðvík
Fannar Snævar Hauksson 100 Flug (50m) Hnokkar-Njarðvík
Kári Snær Halldórsson 400 Fjór (50m) Hnokkar-Njarðvík
Stefanía Ósk Halldórsdóttir 50 Bak (50m) Snótir-ÍRB
Stefanía Ósk Halldórsdóttir 50 Bak (50m) Snótir-Keflavík
Stefanía Ósk Halldórsdóttir 100 Bak (50m) Snótir-ÍRB
Stefanía Ósk Halldórsdóttir 100 Bak (50m) Snótir-Keflavík
Stefanía Ósk Halldórsdóttir 200 Bak (50m) Snótir-ÍRB
Stefanía Ósk Halldórsdóttir 200 Bak (50m) Snótir-Keflavík
Briet Björk Hauksdóttir 200 Bak (50m) Snótir-Njarðvík
Briet Björk Hauksdóttir 200 Fjór (50m) Snótir-Njarðvík
Guðmundur Leo Rafnsson 400 Skrið (50m) Snáðar-ÍRB
Guðmundur Leo Rafnsson 400 Skrið (50m) Snáðar-Njarðvík
Ómar Magni Egilsson 50 Bak (50m) Snáðar-Keflavík
Ómar Magni Egilsson 200 Bak (50m) Snáðar-Keflavík
Metamót 25 m laug
Briet Björk Hauksdóttir 200 Bak (25m) Snótir-Njarðvík
Briet Björk Hauksdóttir 200 Fjór (25m) Snótir-Njarðvík