Fréttir

Sund | 22. júní 2009

Siggu og Guðrúnu þakkað fyrir stjórnarstörf

Á síðasta aðalfundi sunddeildar Keflavíkur gengu þær Sigríður Björnsdóttir og Guðrún Antonsdóttir úr stjórn eftir farsæla stjórnarsetu í árabil. Af því tilefni færði stjórnin þeim stöllum listaverk að gjöf núna í júní. Við þökkum þeim góð störf í stjórn.