Fréttir

Sund | 7. nóvember 2008

Sindri Þór með frábæran árangur

Sindri Þór Jakobsson var að gera góða hluti á Nordsjö mótinu í Stavanger í dag. Hann synti 400 skr á  á 4.00.77 og 200m fjórsund á 2.10.75 og keppir í úrslitum á morgun. Báðir þessir tímar eru undir NMU lágmarki. Til hamingju Sindri Þór :-) Stjórn og þjálfarar. Sjá heimasíðu mótsins hér