Skemmtiferð Framtíðarhóps
Framtíðarhópur skellti sér í Smáratívolí um daginn. Þar fóru krakkarnir í lazertag og þar sem þeim var skipt í þrjú lið sem léku þrjá leiki tvo lið á móti einu í hvert sinn. Eftir það var klukkutími frjáls þar sem krakkarnir máttu fara í öll tækin og var fallturninn vinsælastur. Endað var á pitsu og svo í rútu heim. Góður dagur og allir skemmtu sér vel, sérsaklega þau nýju sem eru að flytjast upp um hóp en þau sögðu-vá, hvenær er næsta ferð!
Sigrún og Jón Ingi
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)