Sund | 23. maí 2011
Skemmtilegar æfingabúðir með ÍA síðasta laugardag
Síðasta laugardag komu nokkrir sundmenn frá Akranesi til þess að æfa langsund með Afrekshópi. Þetta var frábær dagur fyrir alla sem tóku þátt og gaman væri að endurtaka þetta í framtíðinni.