Stórmót SH - skipulag
Stórmót SHÁgætu sundmenn/foreldrar !
Um næstu helgi dagana 12. – 14. okt. munum við keppa á stórmóti SH. Keppt er í Sundhöll Hafnarfjarðar sem við þekkjum öll vel, 25m innilaug með fjórum brautum. Keppt er í undanrásum og úrslitum í öllum greinum nema 400m greinunum.
Tímasetningar eru sem hér segir.
Föstudagur: Upphitun kl: 17:00 mót kl 18:00
Laugardagur f.h. : Upphitun kl: 08:00 mót kl 09:10
Laugardagur e.h. : Upphitun kl: 15:00 mót kl 16:00
Sunnudagur f.h. : Upphitun kl: 08:00 mót kl 09:10
Sunnudagur e.h. : Upphitun kl: 15:00 mót kl 16:00
Áfram ÍRB !