Sundmót Fjölnis 30. okt - 01. nóv.
Sundmót Fjölnis fer fram í Laugardalslauginni um helgina. Keppt verður á þremur dögum í fjórum mótshlutum. Sundmenn koma sér sjálfir á staðinn og passa að mæta tímanlega. Við ætlum að klæðast vínrauða bolnum á föstudeginum og laugardeginum og hvíta bolnum á sunnudeginum. Hér meðfylgjandi er dagskrá mótsins. http://www.fjolnir.is/fjolnir/upload/files/sund/haustmotfjolnis_2009.docx
Sjáumst hress á mótinu :-)
Dagskrá mótsins er á þessa leið:
1. hluti, Föstudagur: Upphitun 16:00, mót 17:00 áætluð móslok um kl: 19:15
2. hluti, Laugadagur: Upphitun 8:00, mót 9:00 áæltuð mótslok um kl: 12
3. hluti, Laugadagur: Upphitun 14:00, mót 15:00 áæltuð mótslok um kl: 18:30
4. hluti, Sunnudagur: Upphitun 8:00, mót 9:00 áæltuð mótslok um kl: 13:15
Kv. Þjálfarar