Fréttir

Sund | 10. febrúar 2009

Þrír hlutu styrk frá ÍSÍ

Þrír sundmenn úr okkar röðum hlutu styrk frá ÍSÍ við úthlutun núna. Það voru Þau Soffía Klemenzdóttir, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson og Sindri Þór Jakobsson. Til hamingju sundmenn og foreldrar. Stjórn og þjálfarar.

Sjá heimasíðu SSÍ

Hér