Tveir sundmenn ÍRB á NMU
ÍRB á tvo fulltrúa í unglingalandsliði SSÍ sem keppir á Norðurlandameistaramóti unglinga í Bergen um næstu helgi. Það eru þau Gunnar Örn Arnarson og Lilja Ingimarsdóttir. Stjórn og þjálfarar óska þeim góðs gengis á mótinu. Áfram Ísland ! Hægt er að fylgjast með gangi mála á Norsku heimasíðunni.