Tvö Íslandsmet og frábær frammistaða hjá ungum sundmönnum á Aðventumóti
Aðventumótið var frábær helgi fyrir ÍRB sundmenn. Tæplega 90 sundmenn kepptu á mótinu og metin og bætingarnar skiptu hundruðum.
Það er ljóst að núna er einn sterkasti 10 ára og yngri hópur sem við höfum séð hér hjá ÍRB að koma upp. ÍRB hefur lengi átt mjög stóran öflugan stúlknahóp en það er mjög spennandi að sjá að það eru margir mjög efnilegir strákar í yngri hópunum að koma upp úr Framtíðarhópi, Háhyrningum, Sverðfiskum og hópunum þar fyrir neðan. Við erum að sjá árangur af nýju skipulagi sem komið var á fyrir þremur árum. Strákum finnst gaman að slá met og vinna og til þess að það sé hægt þurfa þeir að hafa kost á að æfa sig nóg undir leiðsögn frábærra þjálfara. Í æfingaskipulaginu okkar, sem nú er að verða þriggja ára, sameinast þetta tvennt og niðurstaðan er sú að sundmennirnir ungu eru að slá met sem hafa ekki verið slegin árum saman. Ef þú ert einn þessarra sundmanna eða foreldri þeirra þá veistu hvað þetta getur verið spennandi! Framtíðin er þeirra, þeir eru rétt að byrja en eru að standa sig frábærlega! Eina leiðin til þess að vita hversu frábærir þeir geta orðið er að halda áfram á sömu braut!
10 ára strákarnir okkar, Clifford Dean Helgason, Fannar Snævar Hauksson, Kári Snær Halldórsson og Kristján Kári Róbertsson slóu öll 8 ÍRB boðsundmetin í flokki ára og yngri í bæði 25 og 50 m laug og alls ekki með lítilli bætingu. Strákarnir í flokki 8 ára og yngri stóðu sig líka glæsilega í því að slá met sem 8-10 ára strákarnir settu fyrir tveimur árum. Alveg frábært.
Fannar Snævar Hauksson stiplaði sig rækilega inn um helgina þegar hann náði að slá met þjálfara síns, Ólympíufarans Eðvarðs Þórs Eðvarðsonar í flokki 10 ára og yngri frá 1977 í 50 m baksundi. Frábær stund fyrir þá báða.
Stelpurnar stóðu sig að sjálfsögðu líka vel og féllu metin alveg hægri vinstri og í miðju! Stelpurnar í Telpnaflokku Eydís Ósk Kolbeinsdóttir, Karen Mist Arngeirsdóttir, Stefanía Sigurþórsdóttir, Bjarndís Sól Helenudóttir og Gunnhildur Björg Baldursdóttir náðu að slá tvö Íslandsmet í Telpnaflokki í 4x100 skrið og 4x100 fjór boðsundi. Þetta er fimmta árið í röð sem þessi met eru bætt og það verður erfiðara með hverju árinu! Alveg ótrúlegt!
Stór hópur sundmanna náði lágmörkum í næsta hóp fyrir ofan og byrja í þeim eftir jól, haft verður samband við fjölskyldurnar og þær látnar vita í vikunni. Hamingjuóskir til þeirra allra! Þessir sundmenn geta byrjað að mæta á aðlögunaræfingar (Target Squad (TS) á æfingatöflu) í nýju hópunum um leið og búið er að staðfesta við forráðamenn að sundmaðurinn flytjist upp um hóp. Ef einhverjar spurningar vakna um færslu milli hópa eða þessar aðlögunaræfingar bendum við á heimasíðurnar og þjálfarana til upplýsingar.
Eftir mótið var svo hið glæsilega aðventukaffihlaðborð þar sem sundmenn og fjölskyldur þeirra komu saman og áttu saman notalega stund með ljúffengum veitingu. Við áttum það skilið, sérstaklega sundmennirnir og þeir foreldrar sem unnu sleitulaust alla helgina til þess að geta haldið mótið. Við þau segi ég TAKK FYRIR!
Að sjálfsögðu eiga þjálfararnir Eddi, Steindór, Hjördís og Helga einnig skilið kærar þakkir fyrir að leggja á sig vinnu alla helgina til þess að hjálpa sundmönnunum sínum að ná sínu besta. Frábær vinna hjá ykkur þjálfarar!
Takk allir sem voru hluti af þessari helgi.
Framtíð ÍRB er björt!
Ant
Úrslit
Einstaklingar 25 m laug Boðsund 25 m laug
Einstaklingar 50 m laug Boðsund 50 m laug
Ný met:
Aðventumót 25 m laug
Sólveig María Baldursdóttir 400 Skrið (25m) Hnátur-Njarðvík
Hafdís Eva Pálsdóttir 50 Bak (25m) Hnátur-ÍRB
Hafdís Eva Pálsdóttir 50 Bak (25m) Hnátur-Keflavík
Kári Snær Halldórsson 800 Skrið (25m) Hnokkar-Njarðvík
Kári Snær Halldórsson 1500 Skrið (25m) Hnokkar-ÍRB
Kári Snær Halldórsson 1500 Skrið (25m) Hnokkar-Njarðvík
Fannar Snævar Hauksson 50 Bak (25m) Hnokkar-ÍRB
Fannar Snævar Hauksson 50 Bak (25m) Hnokkar-Njarðvík
Fannar Snævar Hauksson 200 Bak (25m) Hnokkar-ÍRB
Fannar Snævar Hauksson 200 Bak (25m) Hnokkar-Njarðvík
Kári Snær Halldórsson 200 Bringa (25m) Hnokkar-Njarðvík
Clifford Dean Helgason 50 Flug (25m) Hnokkar-ÍRB
Clifford Dean Helgason 50 Flug (25m) Hnokkar-Keflavík
Fannar Snævar Hauksson 50 Flug (25m) Hnokkar-Njarðvík
Kári Snær Halldórsson 200 Flug (25m) Hnokkar-Njarðvík
María Rán Ágústsdóttir 50m Skrið (25m) Snótir-Njarðvík
Briet Björk Hauksdóttir 400 Skrið (25m) Snótir-Njarðvík
María Rán Ágústsdóttir 100 Bak (25m) Snótir-Njarðvík
Katla María Brynjarsdóttir 200 Bak (25m) Snótir-Njarðvík
Guðmundur Leo Rafnsson 50 Skrið (25m) Snáðar-ÍRB
Guðmundur Leo Rafnsson 50 Skrið (25m) Snáðar-Njarðvík
Guðmundur Leo Rafnsson 400 Skrið (25m) Snáðar-ÍRB
Guðmundur Leo Rafnsson 400 Skrið (25m) Snáðar-Njarðvík
Hafsteinn Emilsson 50 Bak (25m) Snáðar-ÍRB
Hafsteinn Emilsson 50 Bak (25m) Snáðar-Njarðvík
Guðmundur Leo Rafnsson 100 Fjór (25m) Snáðar-Njarðvík
Hafdís Eva Pálsdóttir 4x50 Fjór (25m) Hnátur-ÍRB
Sólveig María Baldursdóttir
Eva Margrét Falsdóttir
Bergþóra Sif Árnadóttir
Clifford Dean Helgason 4x50 Skrið (25m) Hnokkar-ÍRB
Fannar Snævar Hauksson
Kári Snær Halldórsson
Kristján Kári Róbertsson
Clifford Dean Helgason 4x100 Skrið (25m) Hnokkar-ÍRB
Fannar Snævar Hauksson
Kári Snær Halldórsson
Kristján Kári Róbertsson
Clifford Dean Helgason 4x200 Skrið (25m) Hnokkar-ÍRB
Fannar Snævar Hauksson
Kári Snær Halldórsson
Kristján Kári Róbertsson
Fannar Snævar Hauksson 4x50 Fjór (25m) Hnokkar-ÍRB
Kári Snær Halldórsson
Clifford Dean Helgason
Kristján Kári Róbertsson
Fannar Snævar Hauksson 4x100 Fjór (25m) Hnokkar-ÍRB
Kári Snær Halldórsson
Clifford Dean Helgason
Kristján Kári Róbertsson
Aðventumót 50 m laug
Diljá Rún Ívarsdóttir 50 Flug (50m) Meyjar-ÍRB
Diljá Rún Ívarsdóttir 50 Flug (50m) Meyjar-Keflavík
Eva Margrét Falsdóttir 200 Skrið (50m) Hnátur-ÍRB
Eva Margrét Falsdóttir 200 Skrið (50m) Hnátur-Keflavík
Sólveig María Baldursdóttir 200 Skrið (50m) Hnátur-Njarðvík
Sólveig María Baldursdóttir 400 Skrið (50m) Hnátur-Njarðvík
Sólveig María Baldursdóttir 800 Skrið (50m) Hnátur-Njarðvík
Sólveig María Baldursdóttir 1500 Skrið (50m) Hnátur-Njarðvík
Eva Margrét Falsdóttir 50 Bak (50m) Hnátur-ÍRB
Eva Margrét Falsdóttir 50 Bak (50m) Hnátur-Keflavík
Eva Margrét Falsdóttir 50 Flug (50m) Hnátur-ÍRB
Eva Margrét Falsdóttir 50 Flug (50m) Hnátur-Keflavík
Sólveig María Baldursdóttir 200 Flug (50m) Hnátur-Njarðvík
Sólveig María Baldursdóttir 400 Fjór (50m) Hnátur-Njarðvík
Clifford Dean Helgason 100 Skrið (50m) Hnokkar-ÍRB
Clifford Dean Helgason 100 Skrið (50m) Hnokkar-Keflavík
Kári Snær Halldórsson 400 Skrið (50m) Hnokkar-Njarðvík
Fannar Snævar Hauksson 50 Bak (50m) Hnokkar-ÍRB
Fannar Snævar Hauksson 50 Bak (50m) Hnokkar-Njarðvík
Fannar Snævar Hauksson 200 Bak (50m) Hnokkar-ÍRB
Fannar Snævar Hauksson 200 Bak (50m) Hnokkar-Njarðvík
Kári Snær Halldórsson 50 Bringa (50m) Hnokkar-ÍRB
Kári Snær Halldórsson 50 Bringa (50m) Hnokkar-Njarðvík
Kári Snær Halldórsson 100 Bringa (50m) Hnokkar-ÍRB
Kári Snær Halldórsson 100 Bringa (50m) Hnokkar-Njarðvík
Clifford Dean Helgason 50 Flug (50m) Hnokkar-ÍRB
Clifford Dean Helgason 50 Flug (50m) Hnokkar-Keflavík
Clifford Dean Helgason 100 Flug (50m) Hnokkar-ÍRB
Clifford Dean Helgason 100 Flug (50m) Hnokkar-Keflavík
Clifford Dean Helgason 200 Flug (50m) Hnokkar-ÍRB
Clifford Dean Helgason 200 Flug (50m) Hnokkar-Keflavík
Clifford Dean Helgason 200 Fjór (50m) Hnokkar-ÍRB
Clifford Dean Helgason 200 Fjór (50m) Hnokkar-Keflavík
Fannar Snævar Hauksson 200 Fjór (50m) Hnokkar-Njarðvík
Briet Björk Hauksdóttir 50 Skrið (50m) Snótir-Njarðvík
Briet Björk Hauksdóttir 100 Skrið (50m) Snótir-Njarðvík
Briet Björk Hauksdóttir 200 Skrið (50m) Snótir-Njarðvík
Briet Björk Hauksdóttir 400 Skrið (50m) Snótir-Njarðvík
Katla María Brynjarsdóttir 50 Bak (50m) Snótir-Njarðvík
Katla María Brynjarsdóttir 100 Bak (50m) Snótir-Njarðvík
María Rán Ágústsdóttir 200 Bak (50m) Snótir-Njarðvík
Briet Björk Hauksdóttir 100 Bringa (50m) Snótir-Njarðvík
Briet Björk Hauksdóttir 200 Bringa (50m) Snótir-Njarðvík
Stefanía Ósk Halldórsdóttir 200 Fjór (50m) Snótir-ÍRB
Stefanía Ósk Halldórsdóttir 200 Fjór (50m) Snótir-Keflavík
Guðmundur Leo Rafnsson 50 Skrið (50m) Snáðar-ÍRB
Guðmundur Leo Rafnsson 50 Skrið (50m) Snáðar-Njarðvík
Guðmundur Leo Rafnsson 200 Skrið (50m) Snáðar-ÍRB
Guðmundur Leo Rafnsson 200 Skrið (50m) Snáðar-Njarðvík
Guðmundur Leo Rafnsson 200 Bak (50m) Snáðar-ÍRB
Guðmundur Leo Rafnsson 200 Bak (50m) Snáðar-Njarðvík
Ómar Magni Egilsson 50 Bak (50m) Snáðar-Keflavík
Ómar Magni Egilsson 100 Bak (50m) Snáðar-Keflavík
Hafsteinn Emilsson 200 Bringa (50m) Snáðar-ÍRB
Hafsteinn Emilsson 200 Bringa (50m) Snáðar-Njarðvík
Ómar Magni Egilsson 200 Bringa (50m) Snáðar-Keflavík
Hafsteinn Emilsson 50 Flug (50m) Snáðar-ÍRB
Hafsteinn Emilsson 50 Flug (50m) Snáðar-Njarðvík
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 4x100 Skrið (50m) Telpur-Íslands
Stefanía Sigurþórsdóttir
Bjarndís Sól Helenudóttir
Karen Mist Arngeirsdóttir
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 4x100 Skrið (50m) Telpur-ÍRB
Stefanía Sigurþórsdóttir
Bjarndís Sól Helenudóttir
Karen Mist Arngeirsdóttir
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 4x100 Fjór (50m) Telpur-Íslands
Karen Mist Arngeirsdóttir
Gunnhildur Björg Baldursdóttir
Stefanía Sigurþórsdóttir
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 4x100 Fjór (50m) Telpur-ÍRB
Karen Mist Arngeirsdóttir
Gunnhildur Björg Baldursdóttir
Stefanía Sigurþórsdóttir
Clifford Dean Helgason 4x100 Skrið (50m) Hnokkar-ÍRB
Fannar Snævar Hauksson
Kári Snær Halldórsson
Kristján Kári Róbertsson
Clifford Dean Helgason 4x200 Skrið (50m) Hnokkar-ÍRB
Fannar Snævar Hauksson
Kári Snær Halldórsson
Kristján Kári Róbertsson
Fannar Snævar Hauksson 4x100 Fjór (50m) Hnokkar-ÍRB
Kári Snær Halldórsson
Clifford Dean Helgason
Kristján Kári Róbertsson