Fréttir

UMÍ á morgun-eruð þið tilbúin að rokka?
Sund | 14. júní 2013

UMÍ á morgun-eruð þið tilbúin að rokka?

Liðið okkar er tilbúið til að rokka-ætlið þið að rokka með þeim?

 

UMÍ byrjar í fyrramálið, á laugardagsmorgni. Þetta er eina aldursflokkameistaramótið fyrir sundmenn á aldrinum 15-20 ára á Íslandi. Á mótinu er keppt í tveimur aldursflokkum, 15-17 og 18-20.

 

Við erum með frábært lið sundmanna sem eru búnir að leggja marga klukkutíma í undirbúning mótsins. Þó þetta mót sé ekki fyrir alla okkar sundmenn er það mikilvægt fyrir okkur sem lið að sem flestir komi og hvetji okkar krakka. Við hvetjum sem flesta til þess að koma á að minnsta kosti einn hluta, jafnvel meira og sýna liðinu okkar stuðning!

 

Upphitun er klukkan 9 á laugardags og sunnudagsmorgni og klukkan 14 eftir hádegi á morgun, laugardegi.

 

Mótið byrjar klukkutíma eftir upphitun. Þetta eru aðeins þrír hlutar og hver hluti er minna en 2 tímar.

 

Komið og verið með í gleðinni, við getum verið viss um að það verður nóg af ástæðum til þess að fagna um helgina. Eftirfarandi sundmenn keppa um helgina:

Aleskandra Wasilewska

Alexander Pál Friðríksson

Baldvin Sigmarsson

Berglind Björgvínsdóttir

Birta María Falsdóttir

Einar Þór Ívarsson

Erla Sigurjónsdóttir

Íris Ósk Hilmarsdóttir

Jón Ágúst Guðmundsson

Kristófer Sigurðsson

Ólöf Edda Eðvarðsdóttir

Þröstur Bjarnason

 

Yngri sundmenn sem synda á mótinu til þess að reyna við landsliðslágmörk:

 

Eydís Ósk Kolbeinsdóttir

Svanfriður Steingrímsdóttir

Sylwia Sienkiewicz

 

Úrslit má skoða hér: 

http://sh.lausn.is/mot/2013/UMI/index.htm

 

Keppendalisti:

http://www.sundsamband.is/library/Sundithrottir/Sundmot/Innlend/2013/UMi/Upplysingar/keppendalisti umÍ 13.06.13 uppfærður.pdf

 

Tímaáætlun:

http://www.sundsamband.is/library/Sundithrottir/Sundmot/Innlend/2013/UMi/Upplysingar/tímaáætlun umÍ 09.06.13.pdf