Fréttir

Sund | 15. mars 2008

Úrslit frá páskamóti komin á netið

Krakkarnir stóðu sig vel á páskamótinu á fimmtudaginn, bæði þau sem lengra eru komin og líka hin yngri sem mörg hver voru í fyrsta sinn að synda á móti með dómurum, sjálfvirkri tímatöku og helling af áhorfendum. Flott hjá ykkur krakkar! Úrslit frá mótinu eru komin á mótasíðuna.