Fréttir

Sund | 4. október 2008

150 km á síðustu 12 dögum

Mikill atgangur er búinn að vera í lauginni undanfarna daga. Sundmennirnir okkar vel stemmdir og stefna á góðan árangur. Greinilegt er að þeir stunda æfingarnar af kappi, ef við tökum mið af því hvað þeir hafa synt mikið undanfarið.     80 km síðustu sex daga og alls 150km síðustu 12 daga. Frábært hjá ykkur þið eruð fólk með mikinn metnað :-) Stjórn og þjálfarar.