16 sundmenn frá ÍRB í landsliðshópum
16 sundmenn frá ÍRB hefur verið boðið að taka þátt í æfingabúðum SSÍ sem halndar verða í Laugardalnum 4-6 janúar.
Sundmennirnir eru:
Birkir Már Jónsson
Erla Dögg Haraldsdóttir
Guðni Emilsson
Ingi Rúnar Árnason
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson
Helena Ósk Ívarsdóttir
Soffía Klemenzdóttir
Marín Hrund Jónsdóttir
Elfa Ingvadóttir
Rúnar Ingi Eðvarðsson
María Halldórsdóttir
Gunnar Örn Arnarson
Jóna Helena Bjarnadóttir
Árni Már Árnason
Vilberg Andri Magnússon
Hermann Bjarki Nielsson
Um er að ræða fyrsta æfingaverkefnið fyrir sundmenn í Afrekslandslið SSÍ og Unglingalandslið SSÍ. Þetta er hluti af landsliðsáætluninni til undirbúa sundmenn fyrir keppnisverkefni á vegum landslið SSÍ en einnig til að gefa bestu sundmönnum landsins tækifæri á að æfa saman og vinna með bestu þjálfurum landsins.