5 Íslandsmeistaratitlar á ÍM25
Gullverðlaunahafar og íslandsmeistarar 2017
Sunneva Dögg Robertson 400 skriðsund
Sunneva Dögg Robertson 200m skriðsund
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 400m fjórsund
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 1500m skriðsund
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson 50m flugsund
Silfurverðlaunahafar
Karen Mist Arngeirsdóttir 100m bringusund
Karen Mist Arngeirsdóttir 50m bringusund
Baldvin Sigmarsson 200m flugsund
Baldvin Sigmarsson 50m bringusund
Gunnhildur Björg Baldursdóttir 200m flugsund
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 800m skriðsund
Sunneva Dögg Robertson 400m fjórsund
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson 100m flugsund
Birna Hilmarsdóttir 1500m skriðsund
Bronsverðlaunahafar
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 400m skriðsund
Aron Fannar Kristínarson 200m baksund
Stefanía Sigurþórsdóttir 200m baksund
Baldvin Sigmarsson 100m flugsund
Karen Mist Arngeirsdóttir 200m bringusund
Stefanía Sigurþórsdóttir 100m baksund
Kvennasveit ÍRB í 4 x 100m fjór: Stefanía Sigurþórsdóttir, Karen Mist Arngeirsdóttir, Sylwia Sienkiewicz og Sunneva Dögg Robertson.
Kvennasveit ÍRB 4x200m skriðsund: Birna Hilmarsdóttir, Stefanía Sigurþórsdóttir, Eydís Ósk Kolbeinsdóttir og Sunneva Dögg Robertson.
Kvennasveit ÍRB 4x100m skriðsund: Sylwia Sienkiewicz, Stefanía Sigurþórsdóttir, Eydís Ósk Kolbeinsdóttir og Sunneva Dögg Robertson.
Blönduð sveit í 4 x 100 skriðsund: Baldvin Sigmarsson, Sylwia Sienkiewicz, Björgvin Theodór Hilmarsson, Sunneva Dögg Robertson.
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson var eingöngu 11/100 frá því í 50m flugsundi að ná lágmörkum á Evrópumeistaramótið í 25m laug, Eva Margrét Falsdóttir var eingöngu 2/100 frá því að setja Íslandsmet í meyjaflokki í 50m bringusundi og Stefanía Sigurþórsdóttir var eingöngu 26/100 frá því að ná lágmörkum á Norðurlandamótið í 100m baksundi.
Á lokahófi SSÍ að loknu ÍM 25 fengu þau Sigurbjörg Róbertsdóttir, formaður sundráðs ÍRB, og Sigurþór Sævarsson, stjórnarmaður í sunddeild Keflavíkur, silfurmerki SSÍ fyrir góð störf fyrir sundhreyfinguna.