Fréttir

Jólafrí
Sund | 13. desember 2016

Jólafrí

Styttist í jólafrí! Síðasta æfing hjá Háhyrningum, Sverðfiskum, Flugfiskum, Sprettfiskum, Löxum og Silungum er 20. des og fyrsta æfing eftir jólafrí er 3. janúar. Framtíðarhópur og Afrekshópur fá æ...

Davíð Hildiberg á HM
Sund | 5. desember 2016

Davíð Hildiberg á HM

Sundkappinn Davíð Hildiberg Aðalsteinsson úr ÍRB hefur keppni á HM25 í sundi á morgun þriðjudag. Mótið stendur í sex daga en því líkur sunnudaginn 11. des. Á morgun keppir Davíð í sinni aðalgrein 1...

Jólamót í dag
Sund | 30. nóvember 2016

Jólamót í dag

Hið árlega jólamót ÍRB fer fram í Vatnaveröld í dag, miðvikudaginn 30. nóv. Mótið er fyrir sundmenn í Sprettfiskum og upp í Afrekshóp. Upphitun hefst kl. 17:30 og mótið byrjar kl. 18:00 eingöngu er...

Frábær árangur á ÍM25
Sund | 21. nóvember 2016

Frábær árangur á ÍM25

Frábær lokadagur á ÍM 25. Sex titlar. Tvö íslandsmet. HM lágmark og fleiri sundmenn ÍRB á NM. ÍM 25 helgin skilaði okkur 21 titli af 44 möguleikum sem er met hjá íslensku félagsliði. Við settum fjö...

ÍM25 keppendalisti
Sund | 16. nóvember 2016

ÍM25 keppendalisti

Íslandsmeistaramót í 25 m laug fer fram um helgina í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Upplýsingar um mótið t.d. tímasetningar er að finna á heimasíðu SSÍ. Keppendalisti Heimasíða SSÍ

Ofurhugi-Október
Sund | 7. nóvember 2016

Ofurhugi-Október

Fréttabréf sunddeildarinnar, Ofurhugi, er kominn út. Smellið hér til að lesa.

Speedomót hafið
Sund | 5. nóvember 2016

Speedomót hafið

Speedomót ÍRB er hafið í Vatnaveröld. Upplýsingar um riðla og úrslit má finna hér: https://www.swimrankings.net/services/CalendarFile/16616/live/#

Speedomót ÍRB um helgina
Sund | 2. nóvember 2016

Speedomót ÍRB um helgina

Á laugardaginn fer fram Speedomót ÍRB. Mótið er fyrir sundmenn 12 ára og yngri og er eins dags mót þar sem keppt verður í 25 m laug í fjölbreyttum greinum. Upplýsingabéf um mótið Tímaáætlun Mótaskrá