Már með 6 Íslandsmet
Már Gunnarsson gerði góða ferð til Malmö um helgina Már var þar við keppni ásamt nokkrum öðrum sundmönnum úr NES. Skemmst er frá því að segja að Már stakk sér til sunds í sjö greinum og setti íslan...
Már Gunnarsson gerði góða ferð til Malmö um helgina Már var þar við keppni ásamt nokkrum öðrum sundmönnum úr NES. Skemmst er frá því að segja að Már stakk sér til sunds í sjö greinum og setti íslan...
Eva Margrét Falsdóttir setti nýtt íslenskt meyjamet í 100 metra bringusundi á RIG þegar hún synti á 1.22.93. Hér er hún á mynd frá mótinu með íslandsmethafanum í fullorðinsflokki Hrafnhildi Lúthers...
Laugardaginn 28. janúar er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröldinni 28. janúar nk. kl. 13:00 -14:00 og er undirbúningur fyri...
Speedomót ÍRB verður haldið í Vatnaveröld 4. febrúar 2017. Mótið er fyrir sundmenn 12 ára og yngri og er eins dags mót þar sem keppt verður í 25 m laug í fjölbreyttum greinum. Upplýsingar verða set...
Sundfólkið úr ÍRB var að standa sig afar vel á Lyngby Open sundmótinu um síðstu helgi. Hópurinn vann til átján verðlauna og var Þröstur Bjarnason sprettharðasti sundmaður mótsins. Hann bar sigur úr...
Fréttabréf sunddeildarinnar, Ofurhugi, er kominn út. Smellið hér til að lesa allt um frábært ár hjá sunddeildinni!
Gullfiskanámskeið hefst á laugardaginn. Laugardainn 14. janúar hefst námskeið fyrir yngstu sundmennina þar sem foreldrar eru með ofan í. Námskeiðið er í Heiðarskóla kl. 11:30 og þjálfari er Jóhanna...
Í lok árs er það hefð að halda mót til að gefa sundmönnum tækifæri á því að reyna við innanfélagsmet eða aldursflokkamet í sínum greinum áður en þau fara yfir í næsta aldursflokk við áramót. ÍRB hé...