Fréttir

Akranesleikar-foreldrafundur
Sund | 20. maí 2017

Akranesleikar-foreldrafundur

Foreldrafundur (örfundur)verður vegna ferðarinnar er í Vatnaveröld kl. 19:30 mánudaginn 22. maí. Í meðfylgjandi skjali eru upplýsingar fyrir foreldra: Upplýsingaskjal fyrir foreldra Foreldrafundur ...

Heimsmet á Landsbankamóti
Sund | 15. maí 2017

Heimsmet á Landsbankamóti

Heimsmet fatlaðra , ásamt tveimur íslandsmetum fatlaðra er það sem hæst bar á Landsbankamótinu í sundi í ár. Heimsmetið var slegið af Hirti Má Ingvarssyni úr Firði í 1500m skriðsundi en hann keppir...

Skráning á lokahóf 2017
Sund | 8. maí 2017

Skráning á lokahóf 2017

Skráning á okkar árlega lokahóf er hafin. Lokahóf Sundráðs ÍRB verður haldið sunnudaginn 14. maí kl. 20:00 í K-salnum í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Þeir sem skrá sig eru beðnir um að millifæra ré...

Foreldrafundur vegna Landsbankamóts
Sund | 2. maí 2017

Foreldrafundur vegna Landsbankamóts

Landsbankamót - mótið okkar. Ágætu foreldrar. Núna styttist hratt í mótið okkar - Landsbankamóti ð. Þetta mót er eitt það stærsta sem haldið er á landinu. Við eigum von á 400 sundmönnum og aðstande...

Landsbankamót 2017
Sund | 2. maí 2017

Landsbankamót 2017

Keppt verður í 50m laug fyrir 13 ára og eldri í fjölmörgum keppnisgreinum með beinum úrslitum og keppt verður í 25m laug fyrir 12 ára og yngri með beinum úrslitum. Líkt og fyrri ár munu 8 ára og yn...

Æfingadagur yngri hópa
Sund | 24. apríl 2017

Æfingadagur yngri hópa

Laugardaginn 29. apríl er síðasti æfingadagur vetrarins fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld 29. apríl nk. kl. 13:00 -14:00 og er undirb...

Páskafrí
Sund | 31. mars 2017

Páskafrí

Páskafrí hjá öllum hópum frá Háhyrningum og niður byrjar þann 07. apríl og æfingar hefjast aftur þann 18. apríl. Þó eru einhverjar smá breytingar hjá sumum hópum vegna ákveðinna atriða, en þjálfara...

Páskamót-dagskrá
Sund | 28. mars 2017

Páskamót-dagskrá

Páskamót ÍRB verður haldið á morgun, miðvikudag 29. mars. Upphitun hefst kl. 17:30 en mótið kl. 18:00. Dagskrá Mótaskrá (með fyrirvara um hugsanlegar breytingar) Bein úrslit: https://www.swimrankin...