Fréttir

Már þarf að fresta för á HM
Sund | 25. september 2017

Már þarf að fresta för á HM

Alþjóðaólympíuhreyfing Fatlaðra (IPC) ákvað á miðvikdaginn að fresta heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi og lyftingum vegna jarðskjálftanna í Mexíkó. Okkar maður úr ÍRB, Már Gunnarsson hafði staðið ...

Fréttabréfið Ofurhugi
Sund | 11. september 2017

Fréttabréfið Ofurhugi

Ofurhugi, fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Nýjasta tölublaðið má lesa hér.

Æfingar hafnar eða við það að hefjast
Sund | 20. ágúst 2017

Æfingar hafnar eða við það að hefjast

Æfingar hafnar eða við það að hefjast. Eruð þið búin að tryggja ykkur pláss? Sundmenn sem voru að æfa síðasta vetur skrá sig í sinn hóp. Allir sem ætla að æfa sund verða að vera skráðir og hafa gen...

Skráning á sundæfingar í vetur
Sund | 9. ágúst 2017

Skráning á sundæfingar í vetur

Skráning í sund næsta vetur er hafin. Sundmenn sem voru að æfa síðasta vetur skrá sig í sinn hóp. Allir sem ætla að æfa sund verða að vera skráðir og hafa gengið frá greiðslu æfingargjalda fyrir fy...

Upplýsingar fyrir keppendur á AMÍ
Sund | 14. júní 2017

Upplýsingar fyrir keppendur á AMÍ

Ágætu sundmenn og foreldrar ! Aldursflokkameistaramót Íslands fer fram í Reykjavík í Laugardalslauginni 22. júní - 25. júní Eins og þið vitið þá er keppt um íslandsmeistaratitla í hinum ýmsu greinu...

Sundnámskeið í sumar
Sund | 5. júní 2017

Sundnámskeið í sumar

Minnum á að skráning er hafin í sumarsundið. Takmarkað pláss í hópum. Fyrstur kemur fyrstur fær. Sumarsund ÍRB fer fram í Akurskólalaug 12.—23. júní. Alls eru þetta 10 skipti og kostar hvert námske...

Allt klárt hjá ÍRB fyrir Akranesleikana 3. -4. júní.
Sund | 24. maí 2017

Allt klárt hjá ÍRB fyrir Akranesleikana 3. -4. júní.

Allt klárt hjá ÍRB fyrir Akranesleikana 3. -4. júní. Meðfylgjandi eru allar upplýsingar. Athugið: Sundmenn 11 ára og eldri þurfa að vera mætt 5:45 3. júní í Vatnaveröld og fara með einkabílum á Akr...

Sumarfrí 2017
Sund | 20. maí 2017

Sumarfrí 2017

Sumafrí sundhópa Sprettfiskar og yngri fara í sumarfrí eftir Landsbankamót 15. maí og byrja aftur við skólabyrjun. Flugfiskar og Sverðfiskar fara í sumarfrí eftir Akranesleikana 4. júní og byrja af...