Fréttir

Styttist í jólafrí
Sund | 5. desember 2017

Styttist í jólafrí

Styttist í jólafrí! Síðasta æfing hjá Háhyrningum, Sverðfiskum, Flugfiskum, Sprettfiskum, Löxum og Silungum er 20. des og fyrsta æfing eftir jólafrí er 3. janúar. Framtíðarhópur og Afrekshópur fá æ...

5 Íslandsmeistaratitlar á ÍM25
Sund | 5. desember 2017

5 Íslandsmeistaratitlar á ÍM25

Lið ÍRB landaði fimm Íslandsmeistaratitlum á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug. Mótið fór fram í Laugardal 17.-19. nóvember og náði ungt lið ÍRB góðum árangri en liðið er í töluverðri endurnýjun. Fi...

Aðventumót mótaskrá og tímaáætlun
Sund | 28. nóvember 2017

Aðventumót mótaskrá og tímaáætlun

Á morgun er aðventumót ÍRB. Upphitun hefst kl. 17:00 og móið kl. 17:30. Veislan byrjar eftir mótið en áætlað er að því ljúki um 19:15. Enn vantar riðlastjóra, áhugasamir sendi póst á harpastina@gma...

Aðventumót 29. nóvember
Sund | 25. nóvember 2017

Aðventumót 29. nóvember

Miðvikudaginn 29. nóvember verður Aðventumót ÍRB. Upphitun hefst kl. 17:00 og mót kl. 17:30. Mótið er fyrir alla sundmenn í Sprettfiskum, Flugfiskum, Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhópi og Afre...

Speedomótið í nóvember
Sund | 12. nóvember 2017

Speedomótið í nóvember

Mikil gróska hjá yngri flokkunum. Speedomót ÍRB fór fram í Vatnaveröld laugardaginn 4. nóvember. Alls kepptu 200 sundmenn á mótinu frá átta félögum, en mótið var fyrir sundmenn 12 ára og yngri. Sun...

Tvö Íslandsmet hjá Má um helgina
Sund | 31. október 2017

Tvö Íslandsmet hjá Má um helgina

Már Gunnarsson ÍRB sýndi að hann er í mjög góðu formi fyrir HM sem fram fer í byrjun desember, en hann setti tvö íslandsmet á sundmóti SH um helgina. Már setti met í 50m og 200m baksundi, hann bætt...

Vetrarfrí
Sund | 18. október 2017

Vetrarfrí

Vetrarfrí Vetrarfrí verður hjá öllum æfingahópum í Njarðvíkurskóla, Heiðarskóla og Akurskóla föstudaginn 20. október og mánudaginn 23. október, nema hjá Gullfiskum þeir verða með æfingu. Gullfiskar...

Góður árangur á Bikarkeppni SSÍ 2017
Sund | 2. október 2017

Góður árangur á Bikarkeppni SSÍ 2017

Bikarkeppni SSÍ fór fram í Vatnaveröldinni um helgina. Góður árangur náðist í mörgum greinum hjá okkar fólki þrátt fyrir að tímabilið sé nýhafið. Margir bættu tímana sína, eða alls í 28 sundum komu...