Ómar Jóhannsson nýr formaður Sundráðs ÍRB
Nýr formaður Sundráðs ÍRB er Ómar Jóhannsson. Ómar tekur við formensku af Sigurbjörgu Róbertsdóttur sem hefur verið formaður undanfarin 11 ár. Við bjóðum hann hjartanlega velkominn í okkar hóp. Hil...
Nýr formaður Sundráðs ÍRB er Ómar Jóhannsson. Ómar tekur við formensku af Sigurbjörgu Róbertsdóttur sem hefur verið formaður undanfarin 11 ár. Við bjóðum hann hjartanlega velkominn í okkar hóp. Hil...
Sigurbjörg Róbertsdóttir fráfarandi formaður Sundráðs ÍRB var kvödd og henni þökkuð óeigingjörn störf í þágu sunddeildanna undanfarin 13 ár á stjórnarfundi í gærkvöld. Sigurbjörg hefur verið afar ö...
SUMARSUND !!! Sundnámskeið fyrir 2-8 ára börn hefst mánudaginn 11.júní. Námskeiðin eru kl 8.30-9.30-10.30 og 11.30 og fara fram í Akurskólalaug. Þjálfari er Jóhanna I. Sigurjónsdóttir ásamt aðstoða...
Landsbankamót ÍRB verður haldið í Vatnaveröld dagana 11.-13. maí. Líkt og fyrri ár munu 8 ára og yngri synda á föstudegi. Þetta er gert til að fá svigrúm til að dekra okkar yngstu sundmenn á föstud...
Laugardaginn 28. apríl er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld kl. 13:00 -14:00 og er undirbúningur fyrir Landsbankamótið se...
Páskamót ÍRB verður haldið í dag. Upphitun byrjar kl. 17 og mótið er kl. 17:-30-19:00. Dagskrá Mótaskrá
Páskafrí hjá öllum hópum frá Háhyrningum og niður byrjar þann 24. mars og æfingar hefjast aftur þann 03. apríl. Framtíðarhópur og Afrekshópur munu fá páskaæfingaplan hjá þjálfurum.
Vorboðinn ljúfi er á á næsta leiti, Páskamót ÍRB verður haldið í Vatnveröld 21. mars! Sundmenn frá Sprettfiskum og uppúr keppa á mótinu í 25 m greinum. Allir keppendur fá glaðning og það verður líf...