Fréttir

Æfingadagur sprettfiska, flugfiska og sverðfiska
Sund | 24. apríl 2018

Æfingadagur sprettfiska, flugfiska og sverðfiska

Laugardaginn 28. apríl er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld kl. 13:00 -14:00 og er undirbúningur fyrir Landsbankamótið se...

Páskamót-upplýsingar
Sund | 21. mars 2018

Páskamót-upplýsingar

Páskamót ÍRB verður haldið í dag. Upphitun byrjar kl. 17 og mótið er kl. 17:-30-19:00. Dagskrá Mótaskrá

Páskafrí
Sund | 15. mars 2018

Páskafrí

Páskafrí hjá öllum hópum frá Háhyrningum og niður byrjar þann 24. mars og æfingar hefjast aftur þann 03. apríl. Framtíðarhópur og Afrekshópur munu fá páskaæfingaplan hjá þjálfurum.

Páskamót ÍRB 21. mars
Sund | 15. mars 2018

Páskamót ÍRB 21. mars

Vorboðinn ljúfi er á á næsta leiti, Páskamót ÍRB verður haldið í Vatnveröld 21. mars! Sundmenn frá Sprettfiskum og uppúr keppa á mótinu í 25 m greinum. Allir keppendur fá glaðning og það verður líf...

Góður árangur sundmanna ÍRB í Danmörku
Sund | 23. janúar 2018

Góður árangur sundmanna ÍRB í Danmörku

Sundmenn ÍRB stóðu sig vel á alþjóðlegu sundmóti, Lyngby Open í Danmörku. Sundfólkið vann til alls fimm verðlauna á mótinu. Þeir sem unnu til verðlauna voru: Karen Mist Arngeirsdóttir: 200m bringus...

Eva Margrét með meyjarmet á metamóti
Sund | 21. desember 2017

Eva Margrét með meyjarmet á metamóti

Eva Margrét Falsdóttir með Íslandsmet meyja. Metamót ÍRB í 25m laug fór fram 19. desember og í 50 m laug 20. desember. Afar góður árangur náðist á mótunum. á fyrra mótinu féllu alls 14 innanfélagsm...