Fréttir

Innritun í sundhópa ÍRB 2020
Sund | 18. ágúst 2020

Innritun í sundhópa ÍRB 2020

Búið er að opna fyrir innritun á heimasíðum Keflavíkur og Njarðvíkur í alla hópa sundráðs ÍRB fyrir veturinn 2020. Æfingar hjá hópum í Vatnaveröld eru farnar af stað en æfingar hjá öllum yngri hópu...

Auglýst eftir þjálfara
Sund | 30. júlí 2020

Auglýst eftir þjálfara

Sundeildin óskar eftir að ráða þjálfara. Ertu til í að vinna með flottum og hæfileikaríkum krökkum? Kíktu þá á þetta....

Íslandsmót í sundi - ÍM 50
Sund | 22. júlí 2020

Íslandsmót í sundi - ÍM 50

Níu Íslandsmeistaratitlar hjá ÍRB á ÍM 50 2020. Mörg góð sund voru hjá góðu og efnilegu liði ÍRB um þessa helgi sem gefa góð fyrirheit um komandi tíð. Íslandsmeistarar ÍRB á ÍM 50 2020. Karen Mist ...

Landsbankamót ÍRB 2020
Sund | 16. júní 2020

Landsbankamót ÍRB 2020

Landsbankamót ÍRB í ár verður fyrir 15 ára og eldri. Keppt verður í fjölmörgum keppnisgreinum með beinum úrslitum. Keppt verður í 50m laug eftir reglum FINA og IPC. Engin hefðbundin verðlaun verða ...

Íþróttakona keflavíkur
Sund | 31. desember 2019

Íþróttakona keflavíkur

Eva Margrét Falsdóttir var valin íþróttakona keflavíkur 2019. Jafnframt var hún valin sunkona keflavíkur og Þröstur Bjarnason sundmaður keflavíkur. Við óskum þeim innilega til hamingju

Æfingar falla niður
Sund | 10. desember 2019

Æfingar falla niður

Sundráð ÍRB hefur tekið þá ákvörðun að fella niður sundæfingar allra flokka í dag 10. desember vegna veðurs. Jafnframt mun morgunæfing Afrekshóps miðvikudaginn 11. desember einnig falla niður. Stað...

Jólafrí
Sund | 5. desember 2019

Jólafrí

Jólafrí sundhópana Sðasta æfing hjá Háhyrningum, Sverðfiskum, Flugfiskum, Sprettfiskum og Löxum er 20. des og fyrsta æfing eftir jólafrí er 3. janúar. Silungar byrja aðeins fyrr í jólafríi en síðas...

Æfingadagur
Sund | 11. október 2019

Æfingadagur

Æfingadagur 19.október Laugardaginn 19. október er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld kl. 12:00 -13:00 og er undirbúningur...