Fréttir

Æfingadagur frestast
Sund | 21. október 2020

Æfingadagur frestast

Kæru sundmenn og foreldrar, við höfum ákveðið að fresta æfingadeginum hjá Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum um óákveðin tíma eða þar til við vitum meira um mótamál vegna Covid.
Kær kveðja, þjálfarar ÍRB