Fréttir

Már Gunnarsson í Tokyo
Sund | 29. ágúst 2021

Már Gunnarsson í Tokyo

Már Gunnarsson hefur heldur betur vakið athygli í Tokyo. Hann lent í 5 sæti og setti í leiðinni glæsilegt Íslandsmet í leiðinni. Hann keppir svo í 200 fjór þann 30. ágúst og 100m flug 3. sept. Við ...

Skráning hafin í sundið
Sund | 16. ágúst 2021

Skráning hafin í sundið

Byrjun tímabils - Innritun – Prufuæfngar 2021-2022 Allir sundmenn verða innrita sig og ganga frá gjöldum fyrir tímabilið. Innritun hefst 17. ágúst. Allir nýir sundmenn verða að mæta á prufuæfingu í...

ÍRB sigurvegari aldursflokkamótsins í ár
Sund | 13. júlí 2021

ÍRB sigurvegari aldursflokkamótsins í ár

Aldursflokkameistaramótið var haldið á Akureyri á dögunum og vann ÍRB mótið með nokkrum yfirburðum. Mótið hefur verið haldið árlega fyrir sundmenn yngri en sautján ára en nú verður gerð breyting á....

Akranesleikarnir
Sund | 10. júní 2021

Akranesleikarnir

Akranesleikarnir hjá ÍRB sundmönnum. Prýðilegur árangur náðist á Akranesleikunum hjá yngra sundfólkinu okkar miðað við aðstæður. Nokkrir sundmenn voru að bæta við sig AMÍ lágmörkum, og einhverjir a...

Sumarmót SSÍ
Sund | 10. júní 2021

Sumarmót SSÍ

Elísabet Jóhannesdóttir með lágmark á NÆM á Sumarmóti SSÍ. Ágætis árangur náðist hjá okkar fólki á Sumarmóti SSÍ. Markverðasta árangri helgarinnar náði Elísabet Jóhannesdóttir þegar hún náði lágmör...

Páskafrí
Sund | 17. mars 2021

Páskafrí

Páskafrí verður hjá öllum hópum dagana 27. mars -5. apríl, nema Framtíðar og Afrekshóp. Þeir hópar fá sérstakt plan hjá þjálfurunum sínum. Gleðilega páska

Æfingadagur og Páskamót
Sund | 15. mars 2021

Æfingadagur og Páskamót

Æfingadagur Laugardaginn 20. mars er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld kl. 12:30 -13:30 og er undirbúningur fyrir Páskamó...

Fyrsta sundmótið í langan tíma
Sund | 9. febrúar 2021

Fyrsta sundmótið í langan tíma

Það var mikill kraftur í sundfólki ÍRB á RIG, en þetta var fyrsta opna sundmótið sem haldið hefur verið síðan í júlí. Miklar bætingar og stórgóður árangur hjá sundfólkinu. Fannar Snævar Hauksson va...