Már Gunnarsson í Tokyo
Már Gunnarsson hefur heldur betur vakið athygli í Tokyo. Hann lent í 5 sæti og setti í leiðinni glæsilegt Íslandsmet í leiðinni. Hann keppir svo í 200 fjór þann 30. ágúst og 100m flug 3. sept. Við ...
Már Gunnarsson hefur heldur betur vakið athygli í Tokyo. Hann lent í 5 sæti og setti í leiðinni glæsilegt Íslandsmet í leiðinni. Hann keppir svo í 200 fjór þann 30. ágúst og 100m flug 3. sept. Við ...
Byrjun tímabils - Innritun – Prufuæfngar 2021-2022 Allir sundmenn verða innrita sig og ganga frá gjöldum fyrir tímabilið. Innritun hefst 17. ágúst. Allir nýir sundmenn verða að mæta á prufuæfingu í...
Aldursflokkameistaramótið var haldið á Akureyri á dögunum og vann ÍRB mótið með nokkrum yfirburðum. Mótið hefur verið haldið árlega fyrir sundmenn yngri en sautján ára en nú verður gerð breyting á....
Akranesleikarnir hjá ÍRB sundmönnum. Prýðilegur árangur náðist á Akranesleikunum hjá yngra sundfólkinu okkar miðað við aðstæður. Nokkrir sundmenn voru að bæta við sig AMÍ lágmörkum, og einhverjir a...
Elísabet Jóhannesdóttir með lágmark á NÆM á Sumarmóti SSÍ. Ágætis árangur náðist hjá okkar fólki á Sumarmóti SSÍ. Markverðasta árangri helgarinnar náði Elísabet Jóhannesdóttir þegar hún náði lágmör...
Páskafrí verður hjá öllum hópum dagana 27. mars -5. apríl, nema Framtíðar og Afrekshóp. Þeir hópar fá sérstakt plan hjá þjálfurunum sínum. Gleðilega páska
Æfingadagur Laugardaginn 20. mars er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld kl. 12:30 -13:30 og er undirbúningur fyrir Páskamó...
Það var mikill kraftur í sundfólki ÍRB á RIG, en þetta var fyrsta opna sundmótið sem haldið hefur verið síðan í júlí. Miklar bætingar og stórgóður árangur hjá sundfólkinu. Fannar Snævar Hauksson va...