Fréttir

Akranesleikarnir
Sund | 10. júní 2021

Akranesleikarnir

Akranesleikarnir hjá ÍRB sundmönnum. Prýðilegur árangur náðist á Akranesleikunum hjá yngra sundfólkinu okkar miðað við aðstæður. Nokkrir sundmenn voru að bæta við sig AMÍ lágmörkum, og einhverjir a...

Sumarmót SSÍ
Sund | 10. júní 2021

Sumarmót SSÍ

Elísabet Jóhannesdóttir með lágmark á NÆM á Sumarmóti SSÍ. Ágætis árangur náðist hjá okkar fólki á Sumarmóti SSÍ. Markverðasta árangri helgarinnar náði Elísabet Jóhannesdóttir þegar hún náði lágmör...

Páskafrí
Sund | 17. mars 2021

Páskafrí

Páskafrí verður hjá öllum hópum dagana 27. mars -5. apríl, nema Framtíðar og Afrekshóp. Þeir hópar fá sérstakt plan hjá þjálfurunum sínum. Gleðilega páska

Æfingadagur og Páskamót
Sund | 15. mars 2021

Æfingadagur og Páskamót

Æfingadagur Laugardaginn 20. mars er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld kl. 12:30 -13:30 og er undirbúningur fyrir Páskamó...

Fyrsta sundmótið í langan tíma
Sund | 9. febrúar 2021

Fyrsta sundmótið í langan tíma

Það var mikill kraftur í sundfólki ÍRB á RIG, en þetta var fyrsta opna sundmótið sem haldið hefur verið síðan í júlí. Miklar bætingar og stórgóður árangur hjá sundfólkinu. Fannar Snævar Hauksson va...

Æfingadagur
Sund | 19. janúar 2021

Æfingadagur

Laugardaginn 23. janúar er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld kl. 12:30 -13:30 og er undirbúningur fyrir Speedomótið sem e...

Lítilsháttar breyting á stundatöflu Háhyrninga
Sund | 7. janúar 2021

Lítilsháttar breyting á stundatöflu Háhyrninga

Steindór yfirþjálfari hefur tekið þá ákvörðun að reyna fara bil beggja í því að reyna að laga æfingatímann fyrir Háhyrninga þannig að hann nýtist öllum sem best. Því munum við eingöngu breyta tveim...

Jólafrí
Sund | 17. desember 2020

Jólafrí

Jólafrí hjá öllum hópum nema Framtíðarhóp og Afrekshóp hefst 19. des og æfingar hefjast aftur á nýju ári þann 4. janúar. Gleðileg jól kæru sundmenn og foreldrar.