Fréttir

Æfingadagur
Sund | 10. október 2022

Æfingadagur

Æfingadagur Laugardaginn 15.október.


Æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum og Flugfiskum og Sverðfiskum verður haldinn í Vatnaveröld laugardaginn 15.október klukkan 12:00-13:00. Æfingadagurinn er mikilvægur undirbúningur fyrir sundkrakkana fyrir Speedomót ÍRB sem haldið verður 5.nóvember.
Á æfingadeginum fá krakkarnir tækifæri á að æfa sig að synda í 25m laug ásamt því að stinga sér í sundlaugina í Vatnaveröld.