Fréttir

Sund | 2. mars 2022

Sundmenn á æfingum hjá SSÍ

10 sundmenn úr Framtíðarhópi ÍRB voru valdir og tóku þátt í æfingabúðum Framtíðarhóps SSÍ um sl. helgi.
Mikil dagskrá var þessa helgi, þrjár æfingar ásamt mælingum, fyrirlestur, keila og foreldrafræðsla. Covid setti smá strik í þátttöku og einn sundmaður hjá okkur komst ekki vegna Covid.
Okkar fólk í þessum 10 manna hóp voru:
Adriana Agnes Derti
Árni Þór Pálmason
Ástrós Lovísa Hauksdóttir
Daði Rafn Falsson
Denas Kazulis
Elísabet Arnoddsdóttir
Freydís Lilja Bergþórsdóttir
Gabija Marija Savickaite
Gísli Kristján Traustason
Nikolai Leo Jónsson
Reglulega skemmtilegt og velheppnuð helgi hjá SSÍ